Loftslagsráðstefna SÞ (COP27) og fundur IPU í tengslum við loftslagsráðstefnuna

Dagsetning: 13.–16. nóvember 2022

Staður: Sharm El Sheikh, Egyptalandi

Frásögn

Þátttakendur/ábyrgðaraðilar

  • Bergþór Ólason, alþingismaður
  • Logi Einarsson, alþingismaður
  • Vilhjálmur Árnason, alþingismaður
  • Arna Gerður Bang, starfsmaður skrifstofu Alþingis